Shawn Glover á Krókinn
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
29.07.2020
kl. 17.35
Körfuboltadeild Tindastóls hefur bundið endahnútinn á leikmannakaupin hjá karlaliðinu fyrir næsta tímabil en í dag var staðfest að Bandaríkjamaðurinn Shawn Glover kæmi til liðsins. Að sögn Baldurs Þórs Ragnarssonar, þjálfara, er Glover kraftframherji sem spilað hefur á Spáni, Danmörku, Ísrael og Úrugvæ
Meira