Markalaust jafntefli í miklum baráttu leik á Sauðárkróksvelli
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
28.06.2019
kl. 10.00
Tindastóll fékk lið Völsungs í heimsókn á Sauðárkróksvelli í 2. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Það var mikil harka í þessum leik og ætluðu bæði lið að taka öll þrjú stigin. Tindastóll var meira með boltann í fyrri hálfleik en þetta jafnaðist út í þeim seinni.
Meira