Jasmin Perkovic til Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
07.07.2019
kl. 19.12
Körfuknattleiksdeild Tindastóll hefur samið við Króatíska framherjann Jasmin Perkovic. Jasmin er 38 ára gamall reynslumikill leikmaður og hefur spilað með liðum í Slóveníu, Bosníu, Grikklandi, Ítalíu og Þýskalandi. Jasmin er 2,05 metrar á hæð og er 117 kíló
Meira