Golfað í haustblíðunni
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
18.10.2019
kl. 07.44
Veðrið lék við golfara á Hlíðarendavelli í gær en undanfarna daga hefur viðrað vel til golfs þrátt fyrir að fyrsti vetrardagur sé skammt undan. Völlurinn hefur verið opinn meira en hálft árið það sem af er ári og enn er spilað.
Meira
