Tveir sigrar gegn Hamri
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
02.12.2018
kl. 19.43
Kvennalið Tindastóls gerði góða ferð í Hveragerði um helgina en stelpurnar léku tvo leiki við heimastúlkur í Hamri og gerðu sér lítið fyrir og sigraði þá báða. Að loknum sjö umferðum er lið Tindastóls í fimmta sæti 1. deildar með sex stig, jafn mörg og lið Þórs frá Akureyri sem hefur leikið fimm leikið fjóra leiki.
Meira