Stelpurnar mæta Fjölni í Síkinu í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.10.2019
kl. 10.52
Meistaraflokkur kvenna í körfubolta spilar sinn fyrsta heimaleik í kvöld kl. 18:00 í 1. deildinni þegar Fjölnisstúlkur mæta í heimsókn. Stelpurnar hafa spilað nokkra æfingaleiki síðustu vikur og gengið vel, unnu alla nema einn, en nú tekur alvaran við.
Meira
