„Ég elska alla liðsfélaga mína jafn mikið“/Erlendir leikmenn í boltanum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.07.2019
kl. 13.46
Í 27. tölublaði fengum við miðjumanninn Jackie Altschuld til þess að svara nokkrum spurningum í Erlendir leikmenn í boltanum. Jackie er 24 ára stúlka sem spilaði á síðustu leiktíð í Svíþjóð en vegna meiðsla þurfti hún að fara heim þar sem hún byrjaði að þjálfa en er komin sterk til baka.
Meira