Fjölnir og Breiðablik mæta í Síkið í Geysis-bikarnum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
08.11.2018
kl. 14.37
Fyrsta umferðin í Geysis-bikarnum í körfuknattleik kláraðist sl. mánudagskvöld en þá hafði meistaraflokkur karla hjá Tindastóli tryggt sig í 16 liða úrslit með sigri á Reyni Sandgerði. Dregið var í 16 liða úrslit hjá bæði körlum og konum nú í vikunni og fá strákarnir 1. deildar lið Fjölnis í heimsókn en stelpurnar Dominos-deildar lið Breiðabliks.
Meira