Ljósmyndavefur

Hrútaveisla í Akrahreppi - Myndir

Hrútaveisla í Akrahreppi var yfirskrift hrútasýningar Félags fjárbænda í Akrahreppi sem haldin var sl. sunnudag í fjárhúsunum á Þverá. Sýningin dró að sér fjölda fólks sem eflaust hafði þá gömlu staðreynd í huga að maðu...
Meira

Hliðskjálf við Réttarvatn endurgert

„Efst á Arnarvatnshæðum, oft hef ég klári beitt;“ orti Jónas Hallgrímsson forðum daga og botnaði: „þar er allt þakið í vötnum, þar heitir Réttarvatn eitt.“ Hollvinafélag Víðidalstunguheiðar stóð að endurbyggingu gang...
Meira

Krókurinn tekinn til kostanna

Talsvert er framkvæmt á Króknum nú á haustdögum og hafa sennilega flestir Króksarar rekið sig á að talsverðar breytingar hafa verið gerðar á Strandveginum neðar Rafstöðvar og þá hefur enn verið unnið að bragarbótum á Sauð
Meira

Laufskálarétt – Myndir

Réttað var í Laufskálarétt sl. laugardag í sól og blíðu og samkvæmt venju voru margir gestir samankomnir til að sýna sig og sjá aðra. Feykir fór á staðinn og myndaði mannlífið sem eins og sjá má var ansi gott. .
Meira

Myndir frá Króksbrautarhlaupinu

Hið árlega Króksbrautarhlaup var háð síðasta laugardag þar sem fjöldi fólks á öllum aldri tók þátt. Heildar vegalengdin sem hlaupin, gengin eða hjóluð var rétt tæplega 1300 km. Að þessu sinni var hlaupið til styrktar Selmu B...
Meira

Gengið á Ennishnjúk - Myndir

Um helgina var göngugarpurinn Þorsteinn Jakobsson, gjarnan nefndur Fjalla-Steini, á ferð um Norðurland vestra í þeim tilgangi að ljúka göngu sinni á íslensk bæjarfjöll. Um er að ræða verkefni sem hann hóf fyrr á þessu ári og
Meira

Fossá í Austurdal brúuð

Ný brú sem þjóna á göngufólki yfir Fossá í Austurdal í Skagafirði var fyrir skömmu flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Keldudalsbrúnum og á sinn stað sem er um 12 km fyrir innan Hildarsel. Flutningurinn gekk vel eins og sagt...
Meira

Nokkrar myndir úr Hofshreppi hinum forna

Hofshreppur (áður Höfðastrandarhreppur) var hreppur í Skagafjarðarsýslu, austan megin Skagafjarðar, kenndur við kirkjustaðinn Hof á Höfðaströnd. Hinn forni verslunarstaður Hofsós var gerður að sérstökum hreppi 1. janúar 1948 e...
Meira

Sveppauppskeran góð - Myndir

Sveppaspretta mun vera með ágætasta móti í ár, að því er haft hefur verið eftir kunnugu sveppaáhugafólki í fjölmiðlum síðustu vikur. Sveppir fylgja skóglendi og því er helst að leita þeirra þar, fyrir þá sem áhuga hafa á...
Meira

Hvít steypa - Myndir

Stafsmenn Steypustöðvar Skagafjarðar stóðu í tilraunastarfsemi í morgun þegar Feyki bar að garði. Verið var að blanda hvítu sementi og hvítri möl í þeim tilgangi að fá hvíta steypu sem fara á í stéttir við íbúðarhús á ...
Meira