Ljósmyndavefur

Ingileif og Rúnar sigruðu á Skagfirðingamótinu í Borgarnesi

Skagfirðingamótið í golfi fór fram að Hamri í Borgarnesi um síðustu helgi. Þetta var í sjötta sinn sem kylfingar meðal burtfluttra Skagfirðinga héldu mótið í Borgarnesi, en það var fyrst haldið á Nesvellinum á Seltjarnarnesi...
Meira

Staðarrétt - fyrri rétt af tveimur

Réttað var í fyrri rétt af tveimur í Staðarrétt í Skagafirði í gær en bændur í fyrrum Skarðs- og Seyluhreppum í Skagafirði héldu í göngur snemma í gærmorgun.  Smalamennskan gekk þokkalega í gær, allavega var veður nokku
Meira

Torfkofar og landabrugg - Ljósmyndasýning í Húnaþingi vestra

Á fjölskylduhátíðinni Eldur í Húnaþingi, sem haldin var í lok júlí mánaðar sl., opnaði Húnaþing vestra, við formlega athöfn, ljósmyndasýningu í Brúarhvammi á Hvammstanga. Sýningin er útiverk sem skartar gömlum ljósmyndum...
Meira

Árskóli settur á morgun

Nú fer nýr kafli að hefjast í skólamálum á Sauðárkróki þegar skólastarf Árskóla verður nú í fyrsta sinn undir sama þaki en skólinn verður settur á morgun. Í morgun var matsalurinn nýi vígður er starfsfólk skólans, iðna
Meira

Sigur í síðasta leik sumarsins

Það var norðanátt og rigning í lokaleik Tindastólsstúlkna þegar þær tóku á móti BÍ/Bolungarvík á Sauðárkróksvelli í dag. Leikurinn fór rólega af stað en Tindastóll var sterkari aðilinn í leiknum. Á 11. mínútu átti Le...
Meira

Myndir af Skaganum

Í vikunni fréttist af nokkuð stórum ísjaka í sjónum og mörgum minni rétt fyrir utan Malland á Skaga. Blaðamaður Feykis fór á staðinn og tók myndir af þeim og beindi myndavélinni einnig að öðru sem á vegi hans varð. Ýmislegt...
Meira

Byggt og bætt á Króknum

Fröken sól gægðist fram úr skýjunum í morgun eftir blauta og kalda nótt í Skagafirðinum. Eins og endranær yljaði hún alla þá sem spókuðu sig úti er blaðamaður Feykis var á ferðinni um Krókinn í morgun. Ýmislegt var að ger...
Meira

Fjölmenni á hrútaþuklinu á Sauðfjársetrinu

Það var ljómandi góð stemmning á Íslandsmeistaramótinu í hrútadómum sem fram fór á Sauðfjársetri á Ströndum um helgina. Tæplega 50 manns kepptust þar við að þukla hrúta í ljómandi góðu veðri, þar sem markmiðið keppni...
Meira

Laugardagstónleikar Gærunnar – Myndir

Tónlistarhátíðin Gæran fór fram á Sauðárkróki um helgina, 15. til 17. ágúst. Mikill fjöldi fólks mætti til að sjá þessa glæsilegu tónlistarmenn spila og var ekki annað að sjá en að fólk skemmti sér konunglega. Glæsileg ...
Meira

Föstudagstónleikar Gærunnar - Myndir

Tónlistarhátíðin Gæran hófst á fimmtudagskvöldið með sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifell á Sauðárkróki. Í gærkveldi voru tónleikarnir á aðalsvæði hátíðarinnar í húsakynnum Loðskins, en tónleikarnir í kvöld ...
Meira