Ljósmyndavefur

Myndir af Skaganum

Í vikunni fréttist af nokkuð stórum ísjaka í sjónum og mörgum minni rétt fyrir utan Malland á Skaga. Blaðamaður Feykis fór á staðinn og tók myndir af þeim og beindi myndavélinni einnig að öðru sem á vegi hans varð. Ýmislegt...
Meira

Byggt og bætt á Króknum

Fröken sól gægðist fram úr skýjunum í morgun eftir blauta og kalda nótt í Skagafirðinum. Eins og endranær yljaði hún alla þá sem spókuðu sig úti er blaðamaður Feykis var á ferðinni um Krókinn í morgun. Ýmislegt var að ger...
Meira

Fjölmenni á hrútaþuklinu á Sauðfjársetrinu

Það var ljómandi góð stemmning á Íslandsmeistaramótinu í hrútadómum sem fram fór á Sauðfjársetri á Ströndum um helgina. Tæplega 50 manns kepptust þar við að þukla hrúta í ljómandi góðu veðri, þar sem markmiðið keppni...
Meira

Laugardagstónleikar Gærunnar – Myndir

Tónlistarhátíðin Gæran fór fram á Sauðárkróki um helgina, 15. til 17. ágúst. Mikill fjöldi fólks mætti til að sjá þessa glæsilegu tónlistarmenn spila og var ekki annað að sjá en að fólk skemmti sér konunglega. Glæsileg ...
Meira

Föstudagstónleikar Gærunnar - Myndir

Tónlistarhátíðin Gæran hófst á fimmtudagskvöldið með sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifell á Sauðárkróki. Í gærkveldi voru tónleikarnir á aðalsvæði hátíðarinnar í húsakynnum Loðskins, en tónleikarnir í kvöld ...
Meira

Gæran fór vel af stað í ár

Gæran hófst í gær með sólóistakvöldi á skemmtistaðnum Mælifelli á Sauðárkróki. Listamennirnir Gillon, Soffía Björg og Ösp Eldjárn, Óskar Harðar, Fríða Dís, Rafaella og J.O.N. spiluðu fyrir fullu húsi og er óhætt að seg...
Meira

Metabolic - Kynningartímar

Fyrstu kynningartímarnir af Metabolic fóru fram í Þreksport í morgun, en á næstu misserum mun líkamsræktarstöðin Þreksport bjóða upp Metabolic hópnámskeið. Þau Guðrún Helga Tryggvadóttir ÍAK einkaþjálfari og Friðrik Hreins...
Meira

Pönkarar í kvennareið

Hin árlega kvennareið var farin um helgina, laugardaginn 10. ágúst, og var lagt af stað frá Syðri-Reykjum í Miðfirði. Leiðin lá meðfram Miðfjarðaránni, upp hjá Syðsta-Ósi og Stóra-Ósi og norður í hesthúsahverfið á Hvammst...
Meira

26. Króksmóti Tindastóls lokið

Fyrr í dag lauk 26. Króksmóti Tindastóls að viðstöddum um 1500 þátttakendum og gestum. Króksmótsnefnd og Knattspyrnudeild Tindastóls þakkar FISK Seafood fyrir stuðninginn, öllum sem komu á mótið og þeim fjölmörgu sjálfboðali...
Meira

Króksmót - Myndir frá laugardeginum

Króksmótið, fótboltamót fyrir stráka, var sett nú í morgun á Sauðárkróksvelli að viðstöddum um 1500 þátttakendum og gestum. Leikir hófust klukkan 9.30 og stóðu til 18.30 í dag. Á morgun munu fyrstu leikir hefjast kl. 8.30 en ...
Meira