Ljósmyndavefur

Árskóla slitið

Föstudagskvöldið 30. maí var Árskóla slitið við hátíðlega athöfn í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki að viðstöddu fjölmenni. Það voru nemendur í 9. og 10. bekk sem kvöddu skólann sinn, þeir yngri fram á haust en hinir eld...
Meira

Glæsileg skrúðganga

Nú er nýlokið gleði-, skrúðgöngu og grilli hjá Árskóla á Sauðárkróki en allir nemendur skólans tóku þátt og glöddust saman í lok skólaárs. Hér fyrir neðan má sjá myndir af atburðinum.
Meira

Óskirnar jafn margar og börnin eru mörg

Þuríður Harpa Sigurðardóttir féll af hestbaki árið 2007 og er nú lömuð frá mitti og niður. Hún hefur nú fundið meðferð á Indlandi sem getur hjálpað henni að ná bata. Þessi ferð getur farið upp í 30 milljónir og því ...
Meira

Stemningsmyndir af Króknum

Það er annað útlit á umhverfinu þessa dagana en var fyrir viku þegar allt var á kafi í snjó. Nú hefur sólin skinið og hitinn bærilegur. Nokkrar myndir voru teknar á Króknum sem sýna stemninguna fyrir helgi.
Meira

Listsýning á Glaðheimum í dag

Listasýning verður opnuð á Glaðheimum nú í dag en í síðustu viku fóru börnin á Kisudeild í göngutúr í fjöruna þar sem þau tíndu allskonar gersemar sem þau unni síðan í eitt stórt listaverk sem sýnt verður á myndlistas
Meira

Myndir frá afmæli KS

Mikill mannfjöldi kom í nýju verkstæðisbyggingu KS á Eyri 23. apríl, á sumardaginn fyrsta  til að heiðra afmælisbarn dagsins í Skagafirði, Kaupfélagi Skagfirðinga.   Mikill mannfjöldi var mættur á staðinn að fagna tímamótun...
Meira

Alltaf gaman á skíðum

Mikið hefur verið í boði í Tindastól í páskafríinu fram að þessu. Viggó Jónsson staðarhaldari á skíðasvæðinu í Tindastól segir að mikill fjöldi fólks hafi skemmt sér á skíðum og líklegt að um þúsund manns haf...
Meira

Hvalur við Kleif

Dauður hvalur marar nú í flæðarmálinu skammt norðan við bæinn Kleif á Skaga. Að sögn Jóns Benediktsonar bónda á Kleif urðu sjómenn varir við hvalinn á reki í sjónum fyrir helgi. Þetta mun vera búrhvalur en hann er stærstur ...
Meira

Tekist á um vorið

Nú er sá tími þegar vetur og sumar takast á um hvor á að hafa yfirhöndina með vorið. Annan daginn er hríð hinn sól og blíða. Vængjaðir vorboðar eru komnir til landsins, krókusar hafa opinberað fegurð sína og fólk bíður eft...
Meira

KS-deildin - Þórarinn sigraði

Það var allt í boði, hraði,spenna og drama í lokakeppni Meistaradeildar Norðurlands sem haldin var í gærkveldi.  Í smalanum sáust þvílík tilþrif og sást vel að knapar voru vel undirbúnir fyrir þessa keppni.  Besta tímann e...
Meira