Skagfirskur flugmaður lendir þotu á Suðurskautslandinu
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
20.11.2021
kl. 13.43
Það er ekki á hverjum degi sem flugmaður með ættartréð að hálfu rótfast í Fljótum lendir á Suðurskautslandinu en sú var nú eigi að síður raunin í vikunni. Það er sennilega alveg óhætt að fullyrða að Ingvar Ormarsson, flugmaður Icelandair og fyrrum 3ja stiga skytta Tindastóls, sé fyrsti Fljótamaðurinn til að lenda þotu á þeirri snjóhvítu álfu hnattarins. Feykir setti sig að sjálfsögðu í samband við kappann að ferðalagi loknu og komst meðal annars að því að hann var í síðum.
Meira