Syndum okkur í gang fyrir veturinn!
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
31.10.2021
kl. 11.59
Fyrstu fjórar vikur nóvembermánaðar stendur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fyrir landsátaki í sundi 1. - 28. nóvember nk. Fram kemur í frétt á heimasíðu sambandsins þá er um er að ræða heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með átakinu er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess.
Meira