Vel heppnað þorrablót Félags eldri borgara í Húnaþingi vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
25.01.2026
kl. 15.41
Félags eldri borgara í Húnaþingi vestra hélt sitt árlega þorrablót í Félagsheimilinu Hvammstanga í gær og þar var að sjálfsögðu allt upp á tíu. Nærri 120 manns komu þar saman og skemmtu sér konunglega.
Meira
