Sinfó stuð í sundi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
28.08.2025
kl. 15.35
Feykir sagði frá því fyrr í vikunni að framundan væri skemmtilegur viðburður en það er Sinfó í sundi. Tilefnið er 75 ára afmæli Sinfóníuhljómsveitar Íslands.
Skagafjörður og Blönduós taka þátt í viðburðinum og verður tónleikunum útvarpað í sundlaugunum á Sauðárkróki, Varmahlíð og Blönduósi.
Meira