List- og verksýning nemenda Varmahlíðarskóla
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
30.04.2025
kl. 10.00
Fjöldi nemenda, kennara og gesta var mættur á list- og verksýning Varmahlíðarskóla þegar hún opnaði í gær þriðjudaginn 29. apríl í Menningarhúsinu Miðgarði. Stendur sýningin yfir í Sæluviku eða nánar tiltekið til 4. maí.
Meira