Minnast 60 ára afmælis Dægurlagakeppninnar á veglegan hátt
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
04.07.2016
kl. 17.27
Við úthlutun menningarstyrkja frá Kaupfélagi Skagfirðinga á dögunum var meðal annars veittur styrkur til að vinna að sögu Dægurlagakeppninnar á Sauðárkróki. Keppnin var fyrst haldin 1957 og á næsta ári verða því 60 ár síðan og er stefnt á að minnast þeirra tímamóta á veglegan hátt.
Meira
