240 þúsund bílar fóru um gatnamótin við Varmahlíð fyrstu sex mánuði ársins
feykir.is
Skagafjörður
26.08.2016
kl. 10.52
Á norðlensku sjónvarpsstöðinni N4 er reglulega að finna efni frá Norðurlandi vestra. Í nýlegum þætti þar er fjallað um verslun KS í Varmahlíð og kemur m.a. fram að um gatnamótin við Varmahlíð höfðu farið um 240 þúsund bílar fyrstu sex mánuði þessa árs.
Meira
