Fjölmenni í góðri göngu í Trölla
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.07.2016
kl. 10.06
Ferðafélag Skagfirðinga stóð í gær fyrir göngu frá Kálfárdal í Trölla. Þátttaka var með allra mesta móti, 32 göngugarpar á öllum aldri tóku þátt. Veðrið lék við þátttakendur og friðsælt umhverfið skartaði sínu fegursta. Að sögn Ágústs Guðmundssonar, formanns Ferðafélags Skagfirðinga var þessi ganga sú næst fjölmennasta sem hann man eftir á vegum félagsins.
Meira
