feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
29.06.2016
kl. 10.10
Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Þruma frá Hofsstaðaseli eru í öðru sæti eftir forkeppni í unglingaflokki á Landsmóti hestamanna á Hólum. Guðný Rúna keppir fyrir hestamannafélagið Skagfirðing. Það eru Hafþór Hreiðar Birgisson og Villimey frá Hafnarfirði leiða keppnina með 8,62. Guðný Rúna og Þruma hlutu 8,60 í heildareinkunn og í þriðja sæti eru Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Héla frá Grímsstöðum, með 8,59.
Meira