Tveir efnilegir Skagfirðingar á leið í nám í Bandaríkjunum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
11.08.2016
kl. 13.50
Ólína Sif Einarsdóttir og Arnar Geir Hjartarson eru ungir og efnilegir Skagfirðingar en þau eru að standa sig vel hjá sitt hvoru íþróttafélaginu. Ólína spilar fótbolta með meistaraflokksliði Tindastóls og Arnar Geir leikur golf með GSS.
Meira
