Hægt er að kjósa í sendiráðinu í París
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.06.2016
kl. 09.26
Utanríkisráðuneytið vill benda Íslendingum erlendis á að utankjörstaðatkvæðagreiðsla er enn möguleg. „Mikilvægt er að hafa í huga að kjósendur erlendis verða sjálfir að koma atkvæði sínu heim,“ segir í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu.
Meira
