Einhuga um að flytja starfsemi tónlistarskólans í húsnæði Árskóla
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
24.06.2016
kl. 11.03
Fyrr í vikunni var greint frá því á feyki.is að Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefði lagt til að færa tónlistarnám á Sauðárkróki inn í Árskóla frá og með skólaárinu 2016-2017. Byggðarráð samþykkti tillögu Fræðslunefndar á fundi sínum í gær.
Meira
