„Tónlistarhátíðir verða að stækka“
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
21.07.2016
kl. 11.00
Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin á Sauðárkróki 11.-13. ágúst. Undirbúningur er nú kominn í fullan gang en nokkur óvissa ríkti um afdrif hátíðarinnar vegna greiðsluþrots Loðskinns, en hátíðin hefur verið haldin í húsakynnum fyrirtækisins. Nú er hins vegar ljóst að hátíðin verður haldin þar, líkt og verið hefur frá upphafi.
Meira
