Fimm verkefni á Norðurlandi vestra hlutu styrki úr Safnasjóði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.05.2016
kl. 14.22
Mennta- og menningarmálaráðherra úthlutaði nýlega styrkjum úr Safnasjóði 2016 til safna um allt land. Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna, Byggðasafn Skagfirðinga og Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi hlutu verkefnastyrki, auk þess sem þau hlutu 800.000 kr. rekstarstyrki hvert fyrir sig.
Meira
