Eldur í íbúðarhúsi í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
01.08.2016
kl. 23.37
Eldur kviknaði íbúðarhúsi á sveitabænum Ármúla í Skagafirði í dag. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Brunavörnum Skagafjarðar barst tilkynning um brunann kl. 14:18 og var allt tiltækt lið frá Sauðárkróki og Varmahlíð kallað út. Við komu viðbragðsaðila á staðinn var töluverður eldur og mikill reykur en ekki var talið að neinn væri inni í húsinu.
Meira
