Fullskipað í landslið Íslands í hestaíþróttum
feykir.is
Skagafjörður, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
26.07.2016
kl. 11.32
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum hefur verið valið af Páli Braga Hólmgeirssyni, liðstjóra. Landsliðið keppir á Norðurlandamóti íslenska hestsins í Noregi, dagana 8.- 14. ágúst næstkomandi. Frá þessu er sagt í Hestafréttum.
Meira
