Árlegt göngustíganámskeið ferðamálanema
feykir.is
Skagafjörður
24.05.2016
kl. 17.53
Hið árlega göngustíganámskeið ferðamálanema á fyrsta ári ári við Háskólann á Hólum var haldið nýlega. Námskeiðið er liður í stærra námskeiði sem nefnist Gönguferðir og leiðsögn og jafnframt mikilvægur hluti af námi diplómnema til að fá landavarðaréttindi sem Umhverfisstofnun.
Meira
