Rústir Þingeyraklausturs rannsakaðar
feykir.is
Skagafjörður
11.05.2016
kl. 17.01
Í sumar hefjast fræðilegar rannsóknir á Þingeyraklaustri, þar sem grafið verður í fornum rústum. Einnig stendur til að rannsaka vistfræði staðarins og nágrenni hans á miðöldum og gera athuganir á handritamenningu miðalda, í samstarfi við Snorrastofu í Reykholti í Borgarfirði.
Meira
