feykir.is
Skagafjörður, Hestar
04.07.2016
kl. 17.57
Lesandi hafði samband við Feyki fyrir nokkru og lýsti óánægju sinni með að hestar væru á beit í Víðishólma við Reiðhöllina Svaðastaði. Um er að ræða nyrðri hólmann í Hólmatjörn, en þar er að finna fallegt minnismerki og trjágróður. Brú liggur út í hólmann en líklegt er á hestar hafi komist þangað vegna þess að óvenju lítið vatn var orðið í tjörninni sem umlykur hólmann.
Meira