Þröstur og Kolbrún taka við rekstri Ljósheima
feykir.is
Skagafjörður
08.07.2016
kl. 11.10
Nýir aðilar taka við rekstri félagsheimilisins Ljósheima í Skagafirði en Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf. Skagafjarðar samþykkti á fundi í morgun samning við Þ. Jónsson slf., fyrir hönd Þrastar Jónssonar og Kolbrúnar Jónsdóttur.
Meira
