Gönguskarðsárvirkjun tekin í notkun á ný
feykir.is
Skagafjörður
13.05.2016
kl. 17.27
Endurbyggð virkjun í Gönguskarðsá við Sauðárkrók var formlega tekin í notkun í gær, að afloknum framkvæmdum sem staðið hafa yfir síðast liðna tíu mánuði. Að sögn Péturs Bjarnasonar, forsvarsmann Íslandsvirkjunar, hafa framkvæmdir gengið vel.
Meira
