Óska eftir samstarfi við ASÍ til að bæta úr brýnum húsnæðisskorti í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
18.03.2016
kl. 09.20
Byggðarráð Sveitarfélagsins mun óska eftir formlegu samstarfi við ASÍ um uppbyggingu á íbúðarhúsnæði fyrir tekjulágar fjölskyldur og einstaklinga. Þetta kemur fram í fundargerð Byggðarráðs frá því í gær.
Meira
