Skóladagvistun með hressingu og hádegismat ódýrust í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
21.01.2016
kl. 09.04
Samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ er skóladagvistun, með hressingu og hádegismat, ódýrust hjá Sveitarfélaginu Skagafirði en það er 56% ódýrara en hjá Garðabæ, sem er með dýrustu skóladagvistunina. Þriggja tíma dagleg vistun eftir skóla ásamt síðdegishressingu og hádegismat í 21 dag er á 35.745 kr. hjá Garðabæ en 22.953 kr. hjá Svf. Skagafirði. Greint er frá þessu á vef ASÍ.
Meira
