Dulmagnað vetrarveður í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
16.01.2016
kl. 11.58
Einstaklega fallegt og dulmagnað veður var í Skagafirði sl. fimmtudag. Fjörðurinn var sveipaður frostþoku mestallan daginn en inn á milli létti til og þá skein vetursólin yfir fagurt landslagið sem var hulið nýföllnum snjó.
Meira
