Gleðilegt ár!
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
31.12.2015
kl. 22.26
Feykir óskar lesendum sínum, viðmælendum, velunnurum og landsmönnum öllum gleðilegs og gæfuríks nýs árs og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá áramótabrennunni og glæsilegri flugeldasýningu björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar á Sauðárkróki í kvöld.
Meira
