World Snow Day um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
14.01.2016
kl. 14.58
Sunnudaginn 17. janúar næstkomandi verður alþjóðlegi „World snow day“ eða „Snjór um víða veröld“ haldinn í Tindastól og á öllum öðrum skíðasvæðum landsins. Í Tindastóli verður öllum krökkum 18 ára og yngri boðið frítt í brekkurnar og 50% afsláttur verður veittur af allri skíðaleigu.
Meira
