feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.11.2015
kl. 11.52
Hafinn er undirbúningsvinna að Evrópuverkefninu FREE hjá Vinnumálastofnun en það er samstarfsverkefni fimm landa þ.e. Íslands, Króatíu, Bretlands, Litháens og Búlgaríu. Verkefnið hlaut 40 milljónir í styrk úr Erasmus+ áætlun Evrópusambandsins síðastliðið sumar. Norðurland vestra er meðal þriggja landhluta sem sjónum er sérstaklega beint að í verkefninu.
Meira