Tengja þarf fráveitu vestan Blöndu við hreinsistöð
feykir.is
Skagafjörður
26.10.2015
kl. 09.57
Íbúar Flúðabakka 1 og 3 á Blönduósi hafa sent sveitarstjórn Blönduósbæjar bréf þar sem skorað er á sveitarstjórn að hefja sem fyrst framkvæmdir við fráveitumál vestan Blöndu. Í bréfinu lýsa íbúarnir yfir áhyggjum sínum af frárennslismálum frá þessum húsum.
Meira
