Aukasýningar á Kardemommubænum
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
30.10.2015
kl. 18.52
Undanfarnar vikur hefur Leikfélag Sauðárkróks sýnt Kardemommubæinn fyrir fullu húsi og var því ákveðið að bæta fimm sýningum við. Leikritið er eftir Thorbjörn Egner. Hulda Valtýsson þýddi verkið og Kristján frá Djúkalæk söngtextana. Leikstjóri er Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir.
Meira
