Gleði og gaman á jólaballi í Melsgili
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
30.12.2015
kl. 11.38
Árlegt jólaball var haldið í Melsgili á mánudaginn. „Skemmtunin hófst með því að Guðrún Kristín Eiríksdóttir las upp söguna „Snuðra og Tuðra í jólaskapi.“ Geirmundur spilaði fyrir dansi og barnabarn hans, Anna Karen Hjartardóttir söng með sinni björtu og fallegu rödd,“ eins og segir í texta sem fylgdi meðfylgjandi myndum.
Meira
