Bjartsýni á gengi Tindastólsmanna í vetur
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
31.10.2015
kl. 13.48
Í síðustu netkönnun Feykis.is voru lesendur spurðir hvernig þeir reiknuðu með að Tindastólsmönnum mundi ganga í körfunni í vetur. Könnunin var að sjálfsögðu sett í loftið eftir tvo góða sigurleiki Tindastólsmanna og svörin kannski lituð af þeim úrslitum. Það er óhætt að segja að nokkur bjartsýni einkenni niðurstöðurnar.
Meira
