Skagafjörður

Flott mæting og mikil stemming á Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð barna og unglingastarfs Golfklúbbs Sauðárkróks var haldin í gær. Samkvæmt heimasíðu golfklúbbsins var flott mæting og mikil stemming.  „Byrjað var á því að taka létt „speed-golf“ mót áður en uppskeruh
Meira

Siglufjarðarvegur lokaður vegna skriðufalla

Siglufjarðarvegur er lokaður vestan við Strákagöng vegna skriðufalla, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Í frétt á Vísi.is segir að starfsmenn Vegagerðarinnar vinni hörðum höndum að því hreinsa veginn sitthvoru megin við Strákagö...
Meira

Byggðasafn Skagfirðinga í BBC

Tökulið frá sjónvarpstöðinni BBC var statt hér á landi í sumar til að taka upp heimildaþátt sem ber vinnuheitið „Leyndarmál víkinganna“. Að sögn Guðnýjar Zoëga hjá fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga fréttu þáttag...
Meira

Bifhjólaslys í Gyltuskarði

Bifhjólaslys varð í Gyltuskarði í Skagafirði laust fyrir hádegi í dag. Að sögn lögreglunnar á Norðurlandi vestra var ökumaður hjólsins staddur þar ásamt 30 manna hóp á krossurum þegar hann féll af hjóli sínu og viðbeinsbro...
Meira

Þjófnaður í Glaumbæ

Brotist var inn í gamla torfbæinn í Glaumbæ í Skagafirði og stolið 20 þúsund krónum úr peningakassa safnsins. Verknaðurinn átti sér stað á milli kl. 20 í gærkvöldi og 7:30 í morgun, samkvæmt Facebook-síðu Byggðasafns Skagfi...
Meira

Starfsemi Birkilundar færð í húsnæði Varmahlíðarskóla

Staða húsnæðismála Varmahlíðarskóla og leikskólans Birkilundar í Varmahlíð var tekin til umræðu á fundi byggðaráðs Svf. Skagafjarðar í gær. Í fundargerðinni kemur fram að byggðaráð sé á þeirri skoðun að færa eigi s...
Meira

Þjóðarsáttmála um læsi

Haustið 2015 mun mennta- og menningarmálaráðuneyti í samvinnu við sveitarfélög og skóla vinna að Þjóðarsáttmála um læsi með það að markmiði að öll börn geti við lok grunnskóla lesið sér til gagns við lok grunnskóla. I...
Meira

Réttir á Norðurlandi vestra

Haustið er á næsta leiti og þá hefjast uppskerustörfin í sauðfjárræktinni með göngum, réttum og sláturtíð. Þessir þjóðlegu og spennandi viðburðir munu setja svip sinn á næstu vikurnar um allan landshlutann. Fyrstu fjárré...
Meira

Umsóknum um félagslegt húsnæði fjölgar á NV

Könnun Varasjóðs húsnæðismála sem nýlega var birt á vef Velferðarráðuneytisins sýnir að í lok síðasta árs voru leiguíbúðir í eigu sveitarfélaga á Íslandi alls 4937 að tölu. Í niðurstöðum könnunarinnar kemur fram að...
Meira

Vetraropnun sundlauganna í Skagafirði

Starfsfólk sundlauganna í Skagafirði þakkar fyrir sumarið og vill benda á að vetraropnunartímar sundlauga sveitarfélagsins taka gildi 1. september næstkomandi. Þeir verða sem hér segir: Sundlaug Sauðárkróks: Mánudaga-fimmtudaga...
Meira