Flott mæting og mikil stemming á Uppskeruhátíð
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
29.08.2015
kl. 20.54
Uppskeruhátíð barna og unglingastarfs Golfklúbbs Sauðárkróks var haldin í gær. Samkvæmt heimasíðu golfklúbbsins var flott mæting og mikil stemming.
„Byrjað var á því að taka létt „speed-golf“ mót áður en uppskeruh
Meira
