Sérstök aukasýning á Sveitapiltsins draumur (eða bara martröð)
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
19.10.2015
kl. 14.31
Sérstök aukasýning á leik- og skemmtiverkinu „Sveitapiltsins draumur (eða bara martröð?)“ verður laugardaginn 31. október í félagsheimilinu Höfðaborg. Leikfélag Hofsóss og Sönglög í Sæluviku frumsýndu verkið síðastliðna páska fyrir troðfullu húsi og voru undirtektir frábærar og komust færri að en vildu. Rætt er við forsvarsmenn sýningarinnar í Feyki sem kom út sl. fimmtudag.
Meira
