Brjáluð stemning og svaka fjör í Amsterdam
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.09.2015
kl. 15.00
Það er varla nema eitt umræðuefni á Klakanum í dag en það er leikur Hollands og Íslands í undankeppni EM sem fram fer í Amsterdam í kvöld. Mikill spenningur er fyrir leiknum og nokkur þúsund Íslendinga mættir á svæðið.
Meira
