Samið vegna beitningar og uppstokkunar í landi
feykir.is
Skagafjörður
08.09.2015
kl. 12.00
Starfsgreinasamband Íslands og Landssamband smábátaeigenda hafa undirritað nýjan kjarasamning vegna starfsmanna sem vinna við uppstokkun eða beitningu í landi. Samningurinn gildir jafnframt fyrir starfsmenn sem starfa við netavinnu, eins og sagt er frá á heimasíðu stéttarfélagsins Samstöðu.
Meira
