Allsstaðar eru þessir Skagfirðingar
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
30.10.2015
kl. 10.02
Það er mikill gauragangur á heimasíðu Skagfirðingafélagsins í Reykjavík og er það að sjálfsögðu vel. Fréttaritari síðunnar fylgir sínu fólki eftir og er duglegur við að beintengja ættir flestra þeirra sem skara fram úr á heimsvísu heim í Skagafjörð. Þannig hefur bara í þessari viku verið bent á að íslenska stjarnan í Poldark-þáttunum og verðlaunahafi Norðurlandaráðs eru Skagfirðingar og ekki alls fyrir löngu var sparkhetjan Gylfi Sigurðsson tengd í Óslandshlíðina.
Meira
