Tuttugu ára afmæli Smára fagnað
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
17.08.2015
kl. 14.48
Ungmenna- og íþróttafélagið Smári átti 20 ára afmæli fyrr í sumar. Af því tilefni ætlar félagið að halda sumarhátíð á morgun, þriðjudaginn 18. ágúst, klukkan 16-18. Verður hátíðin á íþróttavellinum í Varmahlíð.
...
Meira
