Skagafjörður

Tuttugu ára afmæli Smára fagnað

Ungmenna- og íþróttafélagið Smári átti 20 ára afmæli fyrr í sumar. Af því tilefni ætlar félagið að halda sumarhátíð á morgun, þriðjudaginn 18. ágúst, klukkan 16-18. Verður hátíðin á íþróttavellinum í Varmahlíð. ...
Meira

Gæran 2015 í myndum

Tónlistarhátíðin Gæran 2015 fór fram á Sauðárkróki um helgina. Hörkustemning var í húsnæði Loðskinns föstudags- og laugardagskvöld þegar hver hljómsveitin steig á svið og tryllti lýðinn. Dagskrá hátíðarinnar var fjöl...
Meira

NLM open í skotfimi lokið

Það var feiknarmikið um að vera í menningar- og íþróttalífinu á Norðurlandi vestra um nýliðna helgi. Meðal viðburða var mótið NLM open í skotfimi sem haldið var á skotsvæði Ósmann í Skagafirði. Heppnaðist það vel og ...
Meira

„Samþykkjum aldrei loftlínu“

Á opnum fundi um Blöndulínu 3, sem haldinn var í Varmahlíð í gær, kom skýrt fram að landeigendur myndu aldrei samþykkja lagningu loftlína um lönd sín. „Upplýsingar sem fram komu á fundinum sýndu fram á að Landsnet hefur ítrek...
Meira

Fjölbreytt dagskrá Hólahátíðar

Hólahátíð á Hólum í Hjaltadal hófst í gær og státar hátíðin af fjölbreyttri dagskrá. Í dag, laugardaginn 15. ágúst, var lagt af stað í Pílagrímagöngu frá Gröf kl. 10 og verður gengið heim að Hólum með biblíulestrum....
Meira

Off venue viðburðir Gærunnar

Gæran Tónlistarhátíð er í gangi á Sauðárkróki núna um helgina. Í dag, laugardag, verður off venue dagskrá víðs vegar um bæinn. Dagskráin er eftirfarandi: Mælifell: Kl 13.30 –Alchemia Kl 14.30 –Óskar Harðar Kl 15.30
Meira

Barnaskemmtun með Páli Óskari á Mælifelli

Gæran í samstarfi við Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) og Mælifell Skemmtistaður bjóða uppá ókeypis barnaskemmtun - ekkert aldurstakmark. Skemmtunin verður á Mælifelli, við Aðalgötu á Sauðárkróki.  „Páll Óskar syngur sín ...
Meira

Hauststarfið komið í fullan gang hjá Farskólanum

Starfsfólk Farskólans er nú komið til starfa eftir sumarfrí. Skipulag haustannar er í fullum gangi og námsvísir í smíðum. Næsta ár verður áhersla lögð á heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir, starfstengd námskeið og raunfærni...
Meira

Málmey og Klakkur á makrílveiðum

Á heimasíðu Skagafjarðarhafna er sagt frá því að bæði Málmey og Klakkur hafi verið á makrílveiðum í sumar. Klakkur landaði 80 tonnum 20. júlí og svipuðu magni í þessari viku. Málmey landaði 168 tonnum 21. júlí, og 169 to...
Meira

Síðsumarsýning kynbótahrossa í næstu viku

Síðsumarsýning kynbótahrossa á Sauðárkróki fer fram í næstu viku, dagana 19.-21. ágúst. Hefjast dóma klukkan 13 á miðvikudaginn. Fjöldi hrossa er skráður til sýningar og er búið að birta niðurröðun þeirra í holl á vef R...
Meira