Skagafjörður

UMSS vill að Sundsamband Íslands verði til ráðgjafar

Fyrirhuguð uppbygging Sundlaugar Sauðárkróks var til umræðu á stjórnarfundi Ungmennasambands Skagafjarðar sl. þriðjudag. Í fundargerð segir að stjórn UMSS óski eftir því að Sveitarfélagið Skagafjörður leiti eftir ráðgjöf ...
Meira

Þórgunnur Oddsdóttir, Halla Ólafsdóttir, Samúel Örn Erlingsson ráðin til starfa

Ráðið hefur verið í þrjár auglýstar stöður frétta- og dagskrárgerðarmanna hjá RÚV á landsbyggðinni. Enn hefur ekki verið ráðið í auglýsta stöðu frétta – og dagskrárgerðarmanns á Austurlandi en stefnt er að því í ...
Meira

Hundasýning og rabbarbarakeppni á SveitaSælu

Landbúnaðarsýningin Sveitarsæla verður haldin í Skagafirði um næstu helgi. Að sögn Steinunnar Gunnsteinsdóttur, verkefnastjóra sem sér um sýninguna í ár, er Sveitasæla að vaxa og þróast og alltaf eitthvað nýtt af nálinni á ...
Meira

Hólahátíð í blíðskaparveðri

Hin árlega Hólahátíð var um síðustu helgi. Meðal dagskrárliða var hátíðarmessa þar sem sr. Halla Rut Stefánsdóttir var vígð til prestembættis í Hofsós-og Hólaprestakalli. Blaðamaður Feykis var viðstaddur og smellti af nokk...
Meira

Leikfélagið ræsir út í haustverkefnið

Startfundur vegna haustverkefnis Leikfélags Sauðárskróks verður haldinn á Kaffi Krók sunnudaginn 23. ágúst klukkan 20:00. Áformað er að setja upp Kardemommubæinn eftir Thorbjörn Egner í leikstjórn Sigurlaugar Vordísar Eysteinsdót...
Meira

Árekstur á Sauðárkróki

Árekstur varð á gatnamótum Hegrabrautar og Þverárfjallsvegar á Sauðárkróki fyrir skömmu. Rúta sem var að koma eftir Þverárfjallsvegi úr vestri og jepplingur sem ók Hegrabraut og var að beygja inn á Þverárfjallsveginn skullu sa...
Meira

Fjórir Íslandsmeistarar frá UMSS

Fjölmennt Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum fór fram í góðu veðri á Sauðárkróki um helgina. Um 200 keppendur tóku þátt í mótinu og þar af voru nokkrir skagfirskir keppendur sem áttu gott mót.   Í hópi...
Meira

Feykir og Skotta kvikmyndafjelag kalla eftir ábendingum

Í samvinnu við Skottu kvikmyndafjelag auglýsir Feykir eftir ábendingum um frumkvöðla í atvinnulífi á Norðurlandi vestra til umfjöllunar í nýjum þáttum sem hefja göngu sína í haust. Sérstök áhersla verður lögð á frumkvö
Meira

Staða Stólanna þyngist í 2. deildinni

Tindastólsmenn fóru enga frægðarför í Breiðholtið þar sem þeir mættu toppliði ÍR í 2. deildinni sl. föstudag. Lokatölur urðu 4-0 fyrir heimamenn og staða Tindastóls þyngdist talsvert þar sem önnur úrslit í umferðinni voru ...
Meira

Trio Kalinka í Hóladómkirkju

Síðustu tónleikar sumarsins í Hóladómkirkju verða sunnudaginn 23. ágúst kl. 20:00. Seiðandi fagrir tónar frá Rússlandi, og íslensk lög munu hljóma. Tríóið skipa Marina Schulmina domruleikari frá Rússlandi, Flemming Viðar Val...
Meira