Árskóli og GaV hlutu styrki úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar
feykir.is
Skagafjörður
08.10.2015
kl. 09.01
Á þriðjudaginn voru afhentir styrkir úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar afhentir fyrir árið 2015. Sjóðnum bárust alls 42 umsóknir í þessari úthlutun, flestar frá grunnskólum. Meðal þeirra skóla sem hlutu styrki voru tveir skóla í Skagafirði, Árskóli og Grunnskólinn austan Vatna.
Meira
