Skagafjörður

Skálmöld á sögudegi Sturlungaslóðar 15. ágúst

Hinn árlegi sögudagar félagsins á Sturlungaslóð í Skagafirði verður laugardaginn 15. ágúst. Að þessu sinni verður gestum boðið að koma á Örlygsstaði kl 13 þar sem sagnamaðurinn Sigurður Hansen mun verða á staðnum og segja...
Meira

Íslandsmót í hrútadómum sunnudaginn 16. ágúst

Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramót í hrútadómum, sem verður haldin sunnudaginn 16. ágúst og hefst k...
Meira

Pálmi Geir til liðs við Tindastól

Körfuknattleiksdeild Tindastóls og Pálmi Geir Jónsson hafa komist að samkomulagi um að Pálmi Geir leiki með liði Tindastóls næstu 3 árin. Á síðustu leiktíð lék Pálmi með liði Breiðabliks og skipti svo yfir í úrvaldsdeidarli...
Meira

Myndbönd af keppnishestum Landsmóts

Áskrifendum WorldFengs býðst nú að kaupa áskrift að myndböndum sem sýna keppnishesta á Landsmóti hestamanna 2014. Síðar verður bætt við myndböndum frá öðrum landsmótum og keppnum. Sigurður Ingi Jóhannesson, landbúnaðar- og...
Meira

Hestaferð Stíganda aflýst

Hinni árlegri hestaferð Stíganda sem átti að vera í Heiðarland í Akrahreppi nú um helgina hefur verið aflýst vegna lítillar þátttöku. 
Meira

Miðasala hafin á Landsmót á Hólum 2016

Forsala miða á Landsmót hestamanna sem fram fer á Hólum í Hjaltadal næsta sumar hófst í dag á vefnum www.landsmot.is og á www.tix.is. Það voru Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra, Sigríður Hallgrímsdóttir aðstoðar...
Meira

Heimaleikur hjá Stólastelpunum í kvöld

Meistaraflokkur Tindastóls í kvennaboltanum tekur á móti liði Einherja á Sauðárkróksvelli í kvöld. Leikurinn byrjar klukkan 18.30. Tindastóll spilar í C- riðli í 1. deildinni og sitja í öðru sæti með 14 stig. Einherji er í sí...
Meira

Mikil plastmengun í hafinu

Sveitarfélagið Skagaströnd og Sjávarlíftæknisetrið Biopol ehf. standa saman að verkefni sem gengur út á að hvetja fólk til þess að ganga um fjörur, sem og önnur náttúrusvæði, í þeim tilgangi að taka með sér plast sem verð...
Meira

Hestaferð Stíganda 2015

Hestaferð Stíganda 2015 verður farin 8. og 9. ágúst. Farið verður frá Silfrastaðarétt kl. 14  laugardaginn 8.ágúst og riðin leið sem liggur í Heiðarland, en farið verður fram að vestan hjá Egilsá og Borgargerði og þar ver
Meira

Úrslit í firmakeppni Stíganda

Firmakeppni Stíganda fór fram í góðu veðri á Vindheimamelum á miðvikudagskvöldið 29. júlí sl. Það var fínasta þátttaka og létt yfir fólki og málleysingjum. Dómnefndin, sem var skipuð Agnari á Miklabæ, Immu á Reykjarhóli ...
Meira