Skagafjörður

"Þetta verður ævintýri líkast"

Gæran tónlistarhátíð verður haldin í sjötta sinn dagana 13.-15. ágúst næstkomandi. "Þetta verður stórkostleg helgi og ég er búinn að leggja inn pöntun fyrir góðu veðri. Við viljum vinna þetta með bænum; bæjarbúum og fyr...
Meira

Kaffi Króks Rallý hefst í dag

Í dag hefst hefst önnur umferð Íslandsmótsins í rallý og Bílaklúbbur Skagafjarðar stendur að rallinu með aðstoð góðra. Fyrsti bíll verður ræstur frá plani Skagfirðingabúðar kl. 18.00 í dag. Fyrsta sérleið verður Þverár...
Meira

Ferðafélagsferð um Laxárdal

Ferðafélag Skagfirðinga stendur fyrir gönguferð 25. júlí þar sem farið verður frá Illugastöðum á Laxárdal ytri, suður Laxárdal að Trölla, skála FS. Haldið þaðan niður Kálfárdal. Um er að ræða um það bil fimm klukkust...
Meira

Tombóla

Þessir ungu krakkar héldu tombólu á Aðalgötunni á á laugardaginn, þar sem þau seldu kertastjaka, töskur, poka og allskonar dót. Afraksturinn, 5050 krónur, fóru þau með í Rauða krossinn á Sauðárkróki. Þessir duglegu krakkar...
Meira

Sumarlokun Nýprents

Mánudaginn 27. júlí lokar Nýprent vegna sumarleyfa. Eins og undanfarin ár verður Nýprent lokað vikurnar fyrir og eftir verslunarmannahelgi. Opnað verður á ný 10. ágúst. Á þessu tímabili kemur Feykir út 30. júlí en ekki Sjónh...
Meira

Tímabundnar lokanir vegna Íslandsmótsins í rallý

Bílaklúbbur Skagafjarðar vill vekja athygli á að nokkrir vegir í Skagafirði verða lokaðir tímabundið á föstudag og laugardag, vegna keppni í þriðju umferð Íslandsmótsins í rallý. Lokunin er gerð með leyfi Vegagerðar og lög...
Meira

Slapp með minniháttar meiðsli

Á föstudaginn í síðustu viku varð umferðaróhapp í Blönduhlíð í Skagafirði. Um var að ræða aftanákeyrslu og þurfti að klippa farþega úr öðrum bílnum, sem þó slapp með minniháttar meiðsl. Helgin var nokkuð róleg að...
Meira

Orsök ærdauðans fundin?

Eins og greint var frá í síðasta tölublaði Feykis hafa rannsóknir á útbreiddum og óvenjumiklum fjárdauða í vetur og vor ekki leitt í ljós hver ástæðan er. Tæplega 5000 kindur létust án þess að viðhlítandi skýring hafi fun...
Meira

Þungur bensínfótur

Við umferðareftirlit á varðsvæði lögreglunnar á Norðurlandi vestra á fimmtudaginn í síðustu viku stöðvaði lögreglan ökumann bifreiðar sem mældist á 162 km hraða á vegakafla þar sem tæpum sólarhring áður hafið verið ek...
Meira

Gróðursetning til heiðurs Vigdísar Finnbogadóttur

35 ár eru liðin frá því að Vigdís Finnbogadóttir var kjörin í embætti forseta Íslands, fyrst kvenna í heiminum sem þjóðkjörinn forseti. Af því tilefni voru gróðursettar þrjár birkiplöntur í Þuríðarlundi henni til heiðu...
Meira