Kristinn Hugason nýr forstöðumaður
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
28.09.2015
kl. 14.48
Sögusetur íslenska hestsins hefur ráðið Kristinn Hugason sem forstöðumann setursins. Kristinn er með M.Sc-próf í búfjárkynbótafræði og MA-próf í opinberri stefnumótun og stjórnsýslu, hann er gerkunnugur innan íslenska hestaheimsins í gegnum störf sín, m.a. sem landsráðunautur BÍ í hrossarækt.
Meira
