Skagafjörður

Lögregla fylgist enn með Ketubjörgum

Frá því athygli var vakin á hættu á jarðfalli við Ketubjörg á Skaga í mars sl. hefur Lögreglan á Norðurlandi vestra fylgst með þróun mála þar. Hefur samanburður á ljósmyndum sem teknar hafa verið með reglulegu millibili sý...
Meira

Heimir með opnunartónleika Reykholtshátíðar

Karlakórinn Heimir verður með opnunartónleika Reykholtshátíðar í ár. Bera þeir yfirskriftina „Sveinar kátir syngið.“ Stefán R. Gíslason stjórnar kórnum og meðleikari er Thomas R. Higgerson. Einsöngvarar eru Þóra Einarsdótt...
Meira

Gunnar yfirvélstjóri á Málmey hlaut Neistann

Á sjómannadaginn veittu TM og VM, Félag vélstjóra og málmtæknimanna, í 23. Skipti viðurkenningu fyrir yfirvélstjórastörf. Nefnist verðlaunagripurinn Neistinn og kom að þessu sinni í hlut Gunnars Sigurðssonar yfirvélstjóra á Má...
Meira

Nýr verkefnastjóri til Farskólans

Nýlega réði Farskólinn-Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, til sín verkefnastjóra með náms- og starfsráðgjöf sem sérsvið. Sandra Hilmarsdóttir var ráðin til starfsins. Sandra er Sauðkrækingur og mun ljúka meistaran...
Meira

Rannsóknin í Hegranesi í fullum gangi

Eins og greint hefur verið frá í Feyki styrkir Bandaríski rannsóknarsjóðurinn (NSF) Byggðasafn Skagfirðinga ásamt bandaríku rannsóknarteymi til þriggja ára fornleifa- og jarðsjárrannsókna á skagfirskri kirkju- og byggðasögu. Te...
Meira

Atlantic Leather verðlaunað

World Leather tímaritið hefur nú sett af stað, í fimmta skiptið, keppni um bestu sútunarstöð í heimi. Skoðaðar voru 13 verksmiðjur í Evrópu að þessu sinni og valdar tvær bestu og það voru Atlantic Leather á Sauðárkróki og ...
Meira

Næsta umferð í firðinum fagra

Veður og færð hafa ekki verið rallýkeppendum hliðholl í sumar en fresta þurfti annarri umferð Íslandsmótsins sem fram átti að fara í byrjun júlí vegna snjóa á fyrirhuguðum akstursleiðum. Hins vegar er veður og færð með ág
Meira

Frá Hóladómkirkju

Fjölskylduguðsþjónusta verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 26. júlí kl.11:00. Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup leiðir stundina og sr. Gylfi Jónsson sér um hljóðfæraleik og leiðir söng. Boðið verður upp á sú...
Meira

Tap á móti Leikni F

Lið Tindastóls í meistaraflokki karla kíktu í heimsókn í Fjarðarbyggðarhöllina síðasta laugardag þar sem þeir mættu sterku liði Leiknis F. Lokatölur í leiknum voru 3-0 fyrir Leikni F. og Tindastóll situr í 8. sæti deildarinnar...
Meira

Hjalti og Lára í Hóladómkirkju

Tónleikar verða í Hóladómkirkju næstkomandi sunnudag kl. 14. Hjalti Jónsson og Lára Sóley Jóhannsdóttir syngja og leika á fiðlu og gítar. Allir eru hjartanlega velkomnir og er aðgangur ókeypis. Um morguninn kl. 11 verður messa
Meira