Skagafjörður

Kristniboðsmót á Löngumýri hefst í kvöld

Kristniboðsmót með fjölbreyttri dagskrá alla helgina hefst á Löngumýri í Skagafirði í kvöld og stendur til þriðjudags. Allir eru velkomnir að taka þátt í mótinu eða einstaka viðburðum því tengdu. Á morgun, laugardag kl...
Meira

Hafnar áframhaldandi undanþágu vegna bensíngeyma N1 í Varmahlíð

Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra hafnaði á fundi sínum í byrjun þessa mánaðar málaleitan N1 um undanþágu frá ákvæðum reglugerðar 35/1994 fyrir bensínstöð fyrirtækisins í Varmahlíð. Hafði fyrirtækið frest til 11. jú...
Meira

Hofsós ekki með í "Brothættar byggðir"

Nýverið samþykkti stjórn Byggðastofnunar á fundi sínum að taka þrjú byggðarlög inn í verkefnið um framtíð brothættra byggða. Þau byggðarlög eru annars vegar Kópasker og nágrenni, sem tilheyrir Norðurþingi og hins vegar eyj...
Meira

Landhelgi Íslands

Það er ekki ýkja langt síðan, og enn í fersku minni margra, baráttan fyrir því að fá landhelgi Íslands viðurkennda og færða út í það form sem nú er. Áður en það gerðist, fiskuðu aðrar þjóðir hér upp undir landsteina ...
Meira

Ferðafélagsferð í Hrolleifshöfða

Ferðafélag Skagfirðinga stendur fyrir gönguferð í Hrolleifshöfða í Sléttuhlíð á laugardaginn. Allir eru velkomnir í ferðina en það verður sameinast í bíla á Faxatorgi á Sauðárkróki kl. 9:00 og við KS Hofsósi kl. 9:30. ...
Meira

Ársalabörn í göngutúr

Þegar blaðamaður Feykis átti leið um götur Sauðárkróks í heldur dumbungslegu veðri í gær mátti sjá barnahóp, ásamt fylgdarfólki, á ferð meðfram Sauðánni. Þessi litríki og glaðlegi hópur lífgaði upp á daginn og umhverf...
Meira

Ný heimasíða Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Ný útgáfa heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar fór í loftið í byrjun þessa mánaðar, en hún er afrakstur undirbúnings og yfirlegu stýrihóps sveitarfélagsins og starfsfólks Stefnu, sem sá um vefhönnun. Rétt eins og á fyrri...
Meira

Gömul og ný loforð um orku Blönduvirkjunar

Mikið er rætt og skrafað um áform um iðnaðaruppbyggingu í Skagabyggð og kröfu Húnvetninga um nýtingu staðbundinna auðlinda í heimabyggð, þ.e. orku Blönduvirkjunar. Einstaka þingmenn og ráðherrar hafa tjáð sig um málið og þ...
Meira

Fákaflug 2015

Fákaflug 2015 verður haldið á Vindheimamelum dagana 25. og 26.júlí n.k. Keppt verður í A-flokki, B-flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki, 100m, 150m, 250m, gæðingaskeiði og tölti. Sérstök forkeppni verður, þar sem tve...
Meira

Sögustund á Reynistað í kvöld

  Í kvöld standa félagar á Sturlungaslóð fyrir sögustund á Reynistað í Skagafirði. Hefst hún kl. 20:00 í kirkjunni. Sögumaður að þessu sinni er Björn Björnsson og segir hann frá körlum og kerlingum fyrr og nú. Frítt ...
Meira