Skagafjörður

Staðsetning þjónustustarfa

Landshlutasamtök sveitarfélaga og atvinnuþróunarfélög í samstarfi við Byggðastofnun könnuðu staðsetningu ríkisstarfa árið 2013. Þessa uppfærslu jók Byggðastofnun við á árinu 2014 þannig að hún nær til allra stofnana ríki...
Meira

Gjöf til minningar um Gunnar og Ragnheiði í Glaumbæ

Sunnudaginn 7. júní s.l. afhentu systkinin frá Glaumbæ Glaumbæjarkirkju kertastand til minningar um foreldra sína, sr. Gunnar Gíslason og Ragnheiði Margréti Ólafsdóttur, en á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu Ragnheiðar og...
Meira

Sigvalda vel fagnað í Hofsós

Umhyggjugöngu Sigvalda Arnars Lárussonar, lögreglumanns í Keflavík, lauk í Hofsósi á laugardaginn. Hafði Sigvaldi þá gengið frá Keflavík í Hofsós og þar með staðið við þá yfirlýsingu sína á facebook að yrði Gylfi Sigur
Meira

Segir enga orku til fyrir álver í Skagabyggð

Í samtali við Ríkisútvarpið á laugardaginn sagði Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, enga orku vera til fyrir 120.000 tonna álver í Skagabyggð. „Þetta er mjög stórt verkefni og eins og staðan er núna engin ork...
Meira

Fyrsti sigur Tindastóls í Höfn

Meistaraflokkur Tindastóls lagði lið Sindra á Höfn í Hornafirði í gær og þar með er fyrsta sigri Stólanna í 2. deild karla landað á þessu leiktímabili. Fyrsta mark leiksins kom á 43. mínútu þegar leikmaður Sindra skoraði s...
Meira

Team Tengill tekur þátt í WOW Cyclothon

Starfsmenn Tengils taka þátt í WOW Cyclothon þar sem hjólað er með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland dagana 23.-26. júní, til styrktar uppbyggingar Batamiðstöðvar á geðsviði Landspítalans á Kleppi.  Áheitanúmer þei...
Meira

Árlegur blómabasar Garðyrkjufélagsins

Árlegur blómabasar Garðyrkjufélags Skagafjarðar verður haldinn í kvöld, á stéttinni sunnan við Kaupfélag Skagfirðinga í Varmahlíð og hefst hann kl. 20:00. /Fréttatilkynning
Meira

Síðasta mótið á Vindheimamelum

Vormót og sameiginlegt félagsmót hestamannafélagana Léttfeta, Stíganda og Svaða fer fram á Vindheimamelum í dag 13. júní og á morgun 14. júní. Keppt verður í eftirtöldum flokkum: Barnaflokk, unglingaflokk, ungmennaflokk, A-flokk o...
Meira

Skín við sólu Skagi

Það var sólskin og fallegt veður þegar blaðamaður Feykis lagði leið sína um Skaga í dag. Að vísu andaði nokkuð köldu, en í það minnsta ekta gluggaveður. Myndavélin var með í för og ekki hægt annað en að smella af nokkrum myndum í ferðinni.
Meira

Sigvaldi kominn á Krókinn

Sigvaldi Arnar Lárusson lögreglumaður í Keflavík, sem undanfarna daga hefur gengið frá Keflavík áleiðis í Hofsós í svokallaðri Umhyggjugöngu, kom á Sauðárkrók seinnipartinn í dag. Hann á því um 37 km eftir af göngunni og mu...
Meira