Skagafjörður

Telma Björk í 1. sæti í myndasamkeppni Sjávarsælu

Það var sannkölluð Sjávarsæla á Sauðárkróki og mikið umleikis við höfnina í bænum. Þar var hægt að skoða ýmsa furðufiska og að venju var keppt í flotgallasundi, koddaslagi, reipitogi, kassaklifri og kappróðri þar sem áh
Meira

Aflvaki í héraði - opinn fundur um sóknaráætlun í dag

Opinn fundur verður í Miðgarði í dag, miðvikudaginn 10. júní kl. 17:00, um sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015-2019. Fjallað verður um stöðu Norðurlands vestra í menningarmálum, nýsköpun og atvinnuþróun, uppbyggingu mannau
Meira

Sveitarfélagið styrkir Sögusetur íslenska hestsins

Á fundi atvinnu-menningar- og kynningarmálanefndar sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær var samþykkt að styrkja starfsemi Söguseturs íslenska hestsins um sem nemur áætlaðri hlutdeild í launakostnaði frá 1. júní til ágústloka, e
Meira

Fyrsta ferð ferðafélagsins í sumar

Ferðafélag Skagfirðinga stendur fyrir fyrstu sinni í sumar á laugardaginn kemur. Farin verður gönguferð í Þórðarhöfða og sagðar sögur af því sem fyrir augu ber. Fararstjóri er Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir. Sameinast ver
Meira

Sumarmarkaðir í Rauða Krossinum

Rauði Krossinn verður með opinn markað á þriðjudögum og laugardögum í allt sumar. Markaðarnir verða í Rauða Kross húsinu á Aðalgötunni á Sauðárkróki. Allir eru hvattir til að mæta og eru hjartanlega velkomnir. 
Meira

Breytingar á aðalskipulagi 2009 - 2021

Tvær tillögur að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021 voru samþykktar á fundi sveitastjórnar þann 13. maí síðastliðin. Það eru Gönguskarðsárvirkjun, aðrennsligöng og nýtt stöðvarhús og Deplar ...
Meira

Fjölskylduvænir tónleikar í Hóladómkirkju

Næstkomandi sunnudag verður messað í Hóladómkirkju kl. 11:00. Prestur er séra Jón Ómar Gunnarsson og organisti Jóhann Bjarnason. Í hádeginu gefst gestum Hóla kostur á að fá sér súpu og saltabar á veitingastaðnum Undir Byrðunni...
Meira

Varað við stormi á Norðurlandi vestra

Spáð er stormi um norðvestanvert landið og nær vindur hámarki í kvöld, samkvæmt ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. „Hún er heldur snarpari SV-vindröstin sem er á leið austur yfir land í kvöld og nótt,“ segir á ...
Meira

Stólarnir lagðir á heimavelli

Meistaraflokkur karla tók á móti ÍR á Sauðárkróksvelli sl. laugardag og mætti segja að um „fyrsta“ heimaleik Stólanna var að ræða þar sem fyrri heimaleikir hafa ýmist farið fram á Hofsósi og Akureyri. Úrslit urðu 2-0 fyr...
Meira

Sigur gegn Sindra á Sauðárkróksvelli

Leiktímabilið fer vel af stað hjá Stólastúlkum en þær sigruðu lið Sindra á Sauðárkróksvelli í gær, 3-0. Með sigrinum skaust liðið, sem leikur í 1. deild, því í efsta sæti C-riðils. Leikurinn var markalaus í fyrri hálf...
Meira