Skagafjörður

Íbúafundur um búsetuskilyrði í Skagafirði

Á fundi atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar, sem haldinn var þann 24. apríl 2015, var samþykkt að ráðast í gerð könnunar á búsetuskilyrðum í Sveitarfélaginu Skagafirði þar sem m.a. væri leitað skýringa á fólksfækkun á svæðinu.
Meira

Fræðsludagur skólanna í Skagafirði

Árlegur fræðsludagur leik- grunn- og tónlistarskóla Skagafjarðar var haldinn í Miðgarði s.l. föstudag. Dagurinn markar upphafið að nýju skólaári og er þetta í sjötta sinn sem fræðsludagurinn er haldinn. Þar koma saman allir st...
Meira

Ræða flutt við messu í Ábæjarkirkju 2. ágúst 2015

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. "Hvar skal byrja? hvar skal standa? hátt til fjalla? lágt til stranda.“ Þannig spyr sr. Matthías Jochumsson í fyrsta erindi sínu í ljóðinu Skagafj...
Meira

Dramatísk þriðja umferð í rallýinu

Dagana 27. til 29. ágúst fór fram þriðja umferð Íslandsmótsins í rallý, Rallý Reykjavík en keppnin, sem var sú 36., fór fram víðs vegar um Suðurnes, Suðurland og Vesturland. Strax í upphafi var ljóst að barist yrði með öllu...
Meira

Flott mæting og mikil stemming á Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð barna og unglingastarfs Golfklúbbs Sauðárkróks var haldin í gær. Samkvæmt heimasíðu golfklúbbsins var flott mæting og mikil stemming.  „Byrjað var á því að taka létt „speed-golf“ mót áður en uppskeruh
Meira

Siglufjarðarvegur lokaður vegna skriðufalla

Siglufjarðarvegur er lokaður vestan við Strákagöng vegna skriðufalla, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Í frétt á Vísi.is segir að starfsmenn Vegagerðarinnar vinni hörðum höndum að því hreinsa veginn sitthvoru megin við Strákagö...
Meira

Byggðasafn Skagfirðinga í BBC

Tökulið frá sjónvarpstöðinni BBC var statt hér á landi í sumar til að taka upp heimildaþátt sem ber vinnuheitið „Leyndarmál víkinganna“. Að sögn Guðnýjar Zoëga hjá fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga fréttu þáttag...
Meira

Bifhjólaslys í Gyltuskarði

Bifhjólaslys varð í Gyltuskarði í Skagafirði laust fyrir hádegi í dag. Að sögn lögreglunnar á Norðurlandi vestra var ökumaður hjólsins staddur þar ásamt 30 manna hóp á krossurum þegar hann féll af hjóli sínu og viðbeinsbro...
Meira

Þjófnaður í Glaumbæ

Brotist var inn í gamla torfbæinn í Glaumbæ í Skagafirði og stolið 20 þúsund krónum úr peningakassa safnsins. Verknaðurinn átti sér stað á milli kl. 20 í gærkvöldi og 7:30 í morgun, samkvæmt Facebook-síðu Byggðasafns Skagfi...
Meira

Starfsemi Birkilundar færð í húsnæði Varmahlíðarskóla

Staða húsnæðismála Varmahlíðarskóla og leikskólans Birkilundar í Varmahlíð var tekin til umræðu á fundi byggðaráðs Svf. Skagafjarðar í gær. Í fundargerðinni kemur fram að byggðaráð sé á þeirri skoðun að færa eigi s...
Meira