Skagafjörður

17. júní í myndum

Hátíðarhöld í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní fóru fram í ágætu veðri víða á Norðurlandi vestra, hitastig var um tólf þrettán gráður og bjartviðri. Skipulögð dagskrá fór fram í Austur-Húnavatnssýslu, Húna...
Meira

Stefnir í metaðsókn á Landsbankamótið 27. – 28. júní

Landsbankamótið fer fram á Sauðárkróki í tíunda sinn helgina 27. – 28. júní nk.  Að mótinu standa knattspyrnudeild Tindastóls, Landsbankinn, foreldrar iðkenda og fjölda sjálfboðaliða. Að sögn Ingva Hrannars Ómarssonar móts...
Meira

Stefán R. Gíslason sæmdur fálkaorðu

Ólafur Ragnar Grímsson forseti veitti 14 manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Þeirra á meðal var Skagfirðingurinn Stefán R. Gíslason tónlistarkennari og kórstjóri í Varmahl...
Meira

Gleðilega þjóðhátíð

Feykir óskar Íslendingum nær og fjær til hamingju með daginn!
Meira

Svekkjandi tap hjá Stólastúlkum

Efstu liðin í 1. deild kvenna C riðils, Tindastóll og Völsungur frá Húsavík, áttust við á Sauðárkróksvelli í gærkvöldi í suðvestan gjólu en þetta var fjórði leikur liðanna í deildinni. Tindastóll hafði fyrir leikinn hala...
Meira

„Það er skylda að halda upp á Þjóðhátíðardaginn"

„Að venju efnum vér, Agnar á Miklabæ og Ragnar í Hátúni, til ferðar á gömlum bílum. Ferðin hefst í Varmahlíð kl 10 að morgni þjóðhátíðardagsins. Vér bjóðum alla sem eiga fornbíla (25 ára og eldri) velkomna með. Vér ...
Meira

Hæ, hó og jibbíjei í Skagafirði

Að venju verður fjölbreytt hátíðar- og skemmtidagskrá á Sauðárkróki í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslands. Þá verður nóg um að vera hjá Alþýðulist í Varmahlíð og ýmsir veitingastaðir bjóða upp á þjóðhátíðar...
Meira

17. júní hlaðborð í Ljósheimum

Hið vinsæla 17. júní kaffihlaðborð verður í Ljósheimum frá kl. 15-17. Boðið verður upp á kaffi, súkkulaði með rjóma, kökur og kruðerí. Verðið er 1.500 krónur á mann fyrir 12 ára og eldri en frítt fyrir yngri. „Tilvald...
Meira

Riðið til messu á Reykjum

Sunnudaginn 21. júní ætla hestamenn í Stíganda að fara ríðandi til messu að Reykjum. Sr. Gísli Gunnarsson sér um messuna. Á eftir verður riðið aftur að Vindheimamelum þar sem grillað verður og gleðin við völd. Komið verður...
Meira

Undirbúningur Jónsmessuhátíðar gengur vel

Undirbúningur hinnar árlegu Jónsmessuhátíðar á Hofsósi gengur vel. Að sögn Kristjáns Jónssonar sem er í Jónsmessunefnd er búist við fjölmenni og verið er að vinna að samkomulagi við veðurguðina. Á hann von á að hvort tveg...
Meira