Skagafjörður

Starfsemi Birkilundar færð í húsnæði Varmahlíðarskóla

Staða húsnæðismála Varmahlíðarskóla og leikskólans Birkilundar í Varmahlíð var tekin til umræðu á fundi byggðaráðs Svf. Skagafjarðar í gær. Í fundargerðinni kemur fram að byggðaráð sé á þeirri skoðun að færa eigi s...
Meira

Þjóðarsáttmála um læsi

Haustið 2015 mun mennta- og menningarmálaráðuneyti í samvinnu við sveitarfélög og skóla vinna að Þjóðarsáttmála um læsi með það að markmiði að öll börn geti við lok grunnskóla lesið sér til gagns við lok grunnskóla. I...
Meira

Réttir á Norðurlandi vestra

Haustið er á næsta leiti og þá hefjast uppskerustörfin í sauðfjárræktinni með göngum, réttum og sláturtíð. Þessir þjóðlegu og spennandi viðburðir munu setja svip sinn á næstu vikurnar um allan landshlutann. Fyrstu fjárré...
Meira

Umsóknum um félagslegt húsnæði fjölgar á NV

Könnun Varasjóðs húsnæðismála sem nýlega var birt á vef Velferðarráðuneytisins sýnir að í lok síðasta árs voru leiguíbúðir í eigu sveitarfélaga á Íslandi alls 4937 að tölu. Í niðurstöðum könnunarinnar kemur fram að...
Meira

Vetraropnun sundlauganna í Skagafirði

Starfsfólk sundlauganna í Skagafirði þakkar fyrir sumarið og vill benda á að vetraropnunartímar sundlauga sveitarfélagsins taka gildi 1. september næstkomandi. Þeir verða sem hér segir: Sundlaug Sauðárkróks: Mánudaga-fimmtudaga...
Meira

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Farskólinn-Miðstöð símenntunar á Norðurland vestra, í samstarfi við Símey- Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, mun í vetur bjóða upp á nám fyrir ófaglært fólk í leikskólum og grunnskólum sem vill auka færni sína. Námsmen...
Meira

Ferðafélagið stendur fyrir bílferð í Ingólfsskála

Ferðafélag Skagafirðinga ætlar að standa fyrir bílferð upp í Ingólfsskála á laugardaginn kemur, ef næg þátttaka fæst og viðrar sæmilega til fjallaferða.Lagt verður af stað frá Faxatorgi klukkan 9 að morgni. Eftir gott stopp...
Meira

Bílakaffi í tilefni nýrrar heimasíðu

Í tilefni þess að Samgönguminjasafnið í Stóragerði í Skagafirði er að opna nýja heimasíðu, www.storagerdi.is, verður kaffihlaðborð sunnudaginn 30. ágúst frá kl. 14-17, í safninu. Jón Stefán frá Miðhúsum kemur og spilar ...
Meira

Menningarfélag Akureyrar – MAk kynnir vetrardagskrána

MAk - Menningarfélag Akureyrar kynnir dagskrá vetrarins í fyrsta sinn frá því félagið tók við rekstri Leikfélags Akureyrar, Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Menningarhússins Hofs um síðustu áramót. „Við höfum beðið þ...
Meira

Birta frá Laugardal hlaut góðan dóm

Síðsumarssýning Sauðárkróki fór fram í vikunni sem leið. Voru 54 hross skráð á sýninguna. Þar af hlutu 29 hross fyrstu verðlaun. Efst þeirra var gæðingurinn Birta frá Laugardal sem sýnd var af Magnúsi Braga Magnússyni. Birt...
Meira