Uppskeruhátíð barna og unglinga
feykir.is
Skagafjörður
04.09.2015
kl. 08.31
Uppskeruhátíð barna og unglingastarfs Golfklúbbs Sauðárkróks var haldin í síðustu viku. Mætingin var með ágætum og var byrjað á því að taka létt „speed-golf“ mót áður en uppskeruhátíðin sjálf hófst. Að því búnu var farið í golfskálann þar sem allir fengu gjöf frá KPMG og síðan voru veittar viðurkenningar.
Meira
