Skagafjörður

Team Tengill búnir að hjóla í sólarhring

Team tengill er rétt að nálgast Egilsstaði í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni þar sem hjólað er með boðsveitarformi hringinn í kringum Ísland. Liðið hefur nú verið á ferðinni í sólarhring en lagt var af stað í gærkvöldi ...
Meira

Gjaldskrárbreyting samþykkt í byggðarráði

Á síðasta fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar voru lögð fyrir drög að breyttri gjaldskrá Skagafjarðarveitna, sem samþykkt hafði verið af veitunefnd og vísað til byggðarráðs. Í drögunum er gert ráð fyrir breyti...
Meira

Hanna Dóra ráðin skólastjóri Varmahlíðarskóla

Hanna Dóra Björnsdóttir hefur verið ráðin í stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla en um stöðuna bárust sex umsóknir. Greint er frá þessu á vef Svf. Skagafjarðar. Hanna Dóra er grunnskólakennari og með meistarapróf í uppe...
Meira

Úlfur Úlfur á Drangey Music Festival

Hljómsveitin Úlfur Úlfur hefur bæst í hóp tónlistaratriða sem koma fram á Drangey Music Festival á Reykjaströnd í Skagafirði nk. laugardag. Þar verður hljómsveitin í góðum félagsskap með Emiliönu Torrini, Jónasi Sig og ritv...
Meira

Team Tengill á fullri ferðinni

Team Tengill hefur lagt af stað í WOW Cyclothon hjólreiðakeppnina þar sem hjólað er í kringum Ísland. Liðið er nú statt við Borgarnes en hægt er að fylgjast með för liðsins á Facebook þar sem settar eru inn reglulegar stöðuu...
Meira

Ráslistar fyrir opið íþróttamót í kvöld

Opið íþróttamót verður haldið á félagssvæði Léttfeta á Sauðárkróki í kvöld - þriðjudaginn 23.júní og hefst keppni kl 18:00. Einungis verður riðin forkeppni. Eftirfarandi eru ráslistar fyrir keppnina: Tölt - T1 Barbara W...
Meira

Furðuleikar á Ströndum - BBC verður á staðnum

Sauðfjársetur á Ströndum heldur sína árlegu Furðuleika sunnudaginn 28. júní og hefjast þeir kl. 13:00. Leikarnir fara fram á Sævangsvelli við Steingrímsfjörð og eru lokapunkturinn á bæjarhátíðinni Hamingjudögum á Hólmavík....
Meira

Sjöunda Barokkhátíðin á Hólum að hefjast

Á Barokkhátíðinni á Hólum dagana 25.-28. júní leiðir Halla Steinunn Stefánsdóttir barokk­fiðluleikari Barokksveit Hólastiftis. Jón Þorsteinsson kennir söng og Ingibjörg Björnsdóttir barokkdans. Fjallað verður um viola d‘A...
Meira

Team Tengill leggur í hann

Á morgun, 23. júní, hefst WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin þar sem hjólað er í kringum Ísland og áheitum safnað til styrktar uppbyggingar Batamiðstöðvar á Kleppi. Í flokki B-liða er Team Tengill, sem samanstendur af starfsmönnum T...
Meira

Sundlaug Sauðárkróks opnuð á ný

Nú geta fastagestir sundlaugarinnar á Sauðárkróki glaðst því laugin var opnuð í morgun eftir viðhald og endurbætur. Laugin hefur verið lokuð síðan 1. júní, því veðurguðirnir settu strik í reikninginn og of kalt var til a
Meira